fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Sjáðu BDSM gimpið sem hjólar í WOW Cyclothoninu

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Cyclothon stendur nú yfir. Fyrirtæki og einstaklingar keppast um að hjóla í kringum landið og safna pening í leiðinni. Í þetta skiptið er verið að safna fyrir Reykjadal en þegar þetta er skrifað hafa safnast rúmlega fjórar milljónir.

Lið fyrirtækisins Verkís fer ótroðnar slóðir í keppninni því þegar komið var á Egilsstaði hjólaði gimp af stað fyrir liðið.

Hægt er að sjá myndina hér fyrir neðan sem er vægast sagt stórkostleg.

 

https://www.facebook.com/WowCyclothon/photos/a.229984033781782/2272535776193254/?type=3&theater

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Í gær

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð